Alveg eflaust betra að búa í Noregi, en myndi ekki vilja búa þar. Allt mitt líf er hérna á Íslandi. Og svo hef ég heyrt að vegirnir þarna séu algert hell, eitthvað sem að ég myndi ekki meika, þykir svo gaman að keyra(: Það eru betri vegir í Noregi en hér, allaveganna ef að þú ert að tala um sjálfan veginn. Minnir að þeir hafi skilti sem stendur á 110 (as in hámarkshraði). Hinsvegar er lítið um 4x akreinar þarna, ég keyrði um 30km vegalengd til vinnu (jafn langt og frá Reykjavík til...