Ég er einnig í Hreyfingu og það er satt, þetta er eiginlega of lítið pláss, ég reyni þessvegna að mæta ekki á háanna tímanum. Mér finnst aðalega mikið af fólki að vera að lyfta á milli 5-7, mæti aldrei þá nema ég sé bara að fara gera cardio sem er ekki oft. En hvaða tæki finnst þér vanta? Mér finnst of lítið pláss fyrir handlóðinn og það mætti svo sannarlega vera annar squat/dead rakki, en mér finnst ekki neitt beinlínis vanta.