Mamma mín kenndi mér að horfa fyrst til vinstri,svo til hægri og svo aftur til vinstri. Og svo mátti ég aldrei fara yfir Álfheimana vegna þess að þar var svo mikil traffík. Held reyndar að ég hafi aldrei metið það hvað hún var umhyggjusöm, hún mammamín :(