Ég gerði verðsamanburð og þessi pakki sem ég keypti var sá hagstæðasti miðað við aðrar búðir. Jújú, vissulega hefði ég kannski getað sett saman svipaðan pakka fyrir þónokkrum þúsundköllum minna, ég ákvað einfaldlega að kaupa þá þjónustu að fá vél sem er tilbúin í notkun og ekkert vesen. Ég ætla ekkert að fara kalla mig tölvugúru en vertu ekki með svnona andskotans vitleysu. Skjákortið eitt og sér er ódýrast á 22.9k skv. vaktin.is, og ég efast um að allt hitt sé bara verðlaust.