20. Fólk sem “trúir ekki” þróunarkenningunni. Hvað er að trúa á?! Þetta er staðreynd.Nei, þróunarkenningin er kenning, ekki staðreynd. Ég, og mjög margir aðrir, kjósa hinsvegar að taka hana sem staðreynd þangað til einhver betri kenning kemur fram. Ég hef hinsvegar heyrt frá líffræðingum að margt í bók Darwins, “The origin of species” sé ekki allskostar rétt, og að kenningin hafi í raun þó nokkuð marga galla. Ég er því miður ekki líffræðingur og kann því ekki nógu góðu skil á göllum...