Það er vissulega mjög vandmeðfarið að halda sig í æskilegri þyngd eftir átak. Mjög algengt að fólk bæti á sig eftirá. Bæði afþví að líkaminn er vanur einhverri þyngd. Segjum að þú sért búin að vera 90kg í 2 ár +/- 1kg, að þó að þú komist niður í 80 á segjum 12 vikum að þá á hann eftir að “núllstilla” sig í þeirri þyngd. Gefðu þér nokkrar vikur, jafnvel bara nokkuð margar, í að halda þér í æskilegri þyngd áður en þú ferð að setja þér ný markmið, einsog t.d. að bulka. Einnig eru mörg...