Já, hann getur verið alveg rosalega fúll. Ég veit fyrir mitt leyti að fólk sem getur ekki andskotast til að vera búið að ákveða hvað það fær sér áður en það kemur að því að afgreiða það getur verið alveg óþolandi, enda eru afgreiðslustörf ekki minn tebolli, en ég sá hann einu sinni vera að afgreiða alveg temmilega ölvaða stelpu, samt ekkert svo, og hann bara gaf skít í hana og snéri sér að öðrum viðskiptavini. Það var alveg smá svallt en samt, ekki alveg þannig sem maður á að haga sér í...