Að segjast ætla að fara lyfta en ekki vilja verða geðveikt massaður er einsog að segjast ætla fara út að skokka en þú viljir samt ekki bæta nein íslandsmet, allavega ekki svona rétt um sinn. Það eru menn að rembast af miklum krafti í ræktini í mörg ár en verða samt aldrei meira en fit, þeir ná aldrei því sem hægt væri að kalla “geðveikt massaður”, þannig að einhver smágutti með 18% fitu er svo sannarlega ekki að fara draga einhvern fitness líkama útúr ermini á sér eftir nokkrar æfingar.