Sko hlutirnir standa og falla ekkert á því hvort þú étir skyr eða ekki, hugsaðu frekar um hve mikið af kalóríum þú ert að éta. Það gerast auðvitað allt aðrir hlutir ef þú ert að éta 1800cals með 500 frá skyri eða 3800clas með 1500 frá skyri. Reyndu að sjá heildarmyndina. Þetta er einsog að spurja hvort að 1 sett 7 reps af bicep curli sé gott eða vont en pæla síðan ekkert í restini af prógramminu. Það sem skiptir máli er hve margar kalóríur þú étur, og hve mikið af því er kolvetni, prótein og...