Ég held að eigilega allt geti verið ljóð. það er til ljóð sem eru ekkert nema nokkrir stafir prentaðir á blað. Og það er ekki séns að lesa neitt út úr þeim. En það er samt ljóð. Ljóð eru tilfinningar, hugmyndir, hugsanir, hálfgerðar sögur, og þessvegna líka persónuleg speki sem skrifuð er á blað. Ég meina, steinn með járbút á er kallað list, svo ahverju er þetta þá ekki ljóð? Sá sem skrifar, ákveður hvort það er ljóð eða ekki. Við hin verðum síðan að sætta okkur við ákvörðun hans….