Sko, málið er, að það má ekki koma með hvorki hesta, né hestadót sem hefur verið í snertingu við útlenda hesta, alveg sama þótt þeir hafi verið veikir eða ekki, því það geta alltaf búið í þeim sjúkdómseinkenni sem hafa bara ekki “látið sjá sig” Þetta er gert vegna þess að þar sem Íslensku dýrin, ekki bara hesturinn nefnilega, hafa verið einangraðir hér á eyjunni svo lengi og hafa þessvegna ekki fengið sömu sjúkdóma og hestar úti í löndum, og hafa semsagt ekki náð að byggja upp sömu vörn og...