Já ég er alveg sammála þér, í sveitinni eru allir jafnir! Þar þarf maður ekki að spá í að vera í nýjustu reiðbuxnum, með flottasta hestinn, heldur er litið mikið meira upp til þeirra sem ná árangri með hest sem er kanski ekki undan neinu sérstöku eða svoleiðis, heldur bara ef það sést að lögð hefur verið vinna í hestinn þótt hann geti samt ekki lyft í vinkil! Og það er mikið rétt hjá þér, að þegar maður veit að maður er búinn að leggja sig fram í þjálfun á hesti, kanski í mjög langan tíma,...