Mér finnst efnið og “pointið” í ljóðinu mjög gott, flott hvernig það lýsir því hvað maður sér, skilur og pælir í þegar maður er að þroskast, og þetta lýsir líka því sem ég svo oft segi sjálf “það passar mann enginn betur en maður sjálfur, svo treystu engum það mikið að hann geti sært þig” En ég er samt sammála ofannefdu um að rímið sé ekki alveg nógu gott… :/ En ekki hætta; æfingin skapar meistarann! Við skrifum öll okkar góðu og lélegu ljóð!