Hefur þú prófað eitthvað af útlenskum hestum? Ég get sagt ykkur það, að ég bjó úti í Danmörku í 7 ár, og reið þar allskyns útlenskum hestum, bæði ponyhestum og stærri hestum, og trúið mér, maður saknar íslenska hestsins svo mikið að það er bara ekki venjulegt! Ég held það sé fyrst þá sem maður virkilega sér fegurð íslenska hestsins! Allavega var það þannig hjá mér!