“Og kapítalisminn fyrirgefur ekki bara illa fengið fé, heldur bíður það velkomið!” Alls ekki. Það fer að vísu alfarið eftir því hvað þú kallar “illa fengið”. Sala vöru á opnum markaði, hvort sem sú vara sé eiturlyf eða ekki, fellur að kapítalismanum, en svartir markaðir, svindl í viðskiptum, kúganir og þvinganir falla ekki að honum. Þeir sem slíkt gera eru ekki kapítalistar heldur einfaldlega fantar og fúlmenni. http://www.capitalism.org fyrir nánari upplýsingar um hvað kapítalismi er og er ekki.