Magus: Þetta er ekki nálægt því að vera stærsta mótsögnin í Biblíunni, við þurfum ekki að líta alla leið til dómsdags til að komast að þeirri niðurstöðu að Guð sé ekki sjálfum sér samkvæmur. En það er athyglivert að Guð almáttugur, sem spáir í “orði sínu” fyrir um dómsdag, og spáir meira að segja fyrir um staði og gjörðir manna í því orði, og um afdrif mannkynsins alls, skuli vilja dæma okkur fyrir þær gjörðir sem þegar hafði verið spáð. En fyrst þú lest Kurzweil, þá þekkirðu eflaust...