“Ingibjörg hefur mun meira til brunns að bera en bara kynferði sitt” Hvers vegna auglýsir hún þá ekki þessa kosti sína frekar en að leggja sjálf svona ríka áherslu á að hún sé kona? “hjá ríkinu eru konur minna en 23% starfsmanna í stjórnunarstöðum hjá ríkinu” Það segir okkur ekkert í sjálfu sér. Hversu stór hluti annarra starfsmanna ríkisins eru konur? Skiptir það máli? Hvað er hlutfallið meðal lögreglumanna, stöðumælavarða, ruslakarla, kennara, tollvarða o.s.frv? Er það nokkuð annað en...