Já það er æðislegt að búa í landi þar sem skatturinn er heimtaður með hótunum um frelsisskerðingu og ofbeldi, en ofbeldisglæpir eru nærri því verðlaunaðir. Þetta sýnir bara hvað gildismatið er stórbrenglað. Menn fá himinháar sektir og áratugi í fangelsi fyrir að reyna að auðgast í óvild stjórnvalda, sem sagt fyrir að vera óhlýðnir, á meðan menn sem lemja og berja, nauðga og limlesta fá einhverja mánuði í fangelsi og kannski mánaðarlaun í sekt. Þetta nær engri átt. “En spurningin er sú, eru...