“Við getum sagt sem svo, að þar sem réttur minn nær aðeins að nefi næsta manns, ber mér að virða hann og sjá til þess að hann njóti síns réttar engu síður en ég míns réttar.” Þetta er einmitt málið. Þú getur þá ekki skyldað mig til að veita þér neinn rétt. Réttur þinn er algjör og ekki undir mér kominn á neinn hátt. Þess vegna er ekki hægt að tala um fæði, klæði og aðhlynningu, fræðslu, heilsu, hæfni, kærleika og réttsýni, velferð, virðingu og vald sem réttindi. Þú hefur rétt á frelsi til að...