“það segir einfaldlega að það geti enginn átt auðlindir, líkt og land, haf, fisk, olíu, vatn og þessháttar. Að það séu allt sameignir okkar allra sem beri því að nýta fyrir okkur öll.” “Sameign” er hugtak sem gengur ekki upp nema hver sameigandi sé hluthafi. Auðlindir eru verðlausar ef þær eru ekki nýttar og til að nýta þær þarf einhver að eiga réttinn að þeim. “Hvernig fórum við að því að verða svona upptekin af eigum okkar, að það sé það sem skiptir mestu máli í heiminum ?” Vegna þess að...