“Mér finnst þetta bara vera miklu betra á Íslandi en í BNA…” Það sem þér finnst hefur engin áhrif á það sem er. Þetta er ekki spurning um betra eða verra, því það er opið til túlkunar. “T.d. er Ku Klux Klan að ferðast á milli borga í Bandaríkjunum með boðskap sinn, og ná jafnvel að heilaþvo fólk í þúsunda tali, sérstaklega ungt fólk sem að er í uppreisn…” Það verða alltaf til hálfvitar, þú getur ekki sett bann við því. En spurningin er, hvort stafar réttindum þínum meiri hætta af...