“Er þá ekki allt eins hægt að leggja niður lög um beltis-notkun, hjálma og ja alla þá hluti sem ”skaða“ ekki aðra.” Nei, akstur ökutækis er forréttindi, ekki réttur. Þú ekur í leyfi þess sem á vegina, í okkar tilfelli í leyfi ríkisins. Þér er þá skylt að sinna reglum sem ríkið setur, annars er þér frjálst að keyra ekki á vegunum. “Ég er ALGERLEGA á móti kanabis” Ég líka. Ég hef bara engan rétt til að banna það nema á mínu heimili. Ég leyfi engar reykingar á mínu heimili, en fólki er frjálst...