Mótmæli, nei takk. Rökræður, já takk. Mótmæli á borð við þau sem Frakkar temja sér eru fyrir þá sem telja að þeir geti náð sínu fram með beitingu valds. Þá sem hafa skapað sér mynd af veröldinni og gera ráð fyrir því að ef veröldin passar ekki við hugmyndir þeirra þá sé það veröldin, en ekki hugmyndirnar, sem er röng. Spörk í rassa, tómatakast, verkföll, röskun samganga, og rollusigun er ekkert annað en ofbeldi. Þú verður ekkert betri þjóðfélagsþegn með hávaða og yfirgangi. Þjóðfélagið okkar...