Gleymt lykilorð
Nýskráning
Sagnfræði

Sagnfræði

4.208 eru með Sagnfræði sem áhugamál
17.290 stig
708 greinar
845 þræðir
44 tilkynningar
3 pistlar
890 myndir
388 kannanir
27.169 álit
Meira

Ofurhugar

DutyCalls DutyCalls 1.156 stig
STAVKA STAVKA 1.090 stig
ritter ritter 576 stig
br75 br75 266 stig
Rembrandt Rembrandt 206 stig
ornbj ornbj 192 stig
MooMoo MooMoo 162 stig

Stjórnendur

El Escorial (1 álit)

El Escorial Þetta er bókasafnið í einni flottustu höll heims, El Escorial, sem er einnig klaustur. Höllin var byggð á árunum 1530 til 1597 fyrir Fillip II. Spánarkonung. Höllini var ætlað að vera greftrarstaður fyrir Spænsku konungana og þekkingarmiðstöð. Meðal kóngaáfólks sem er grafið þarna má nefna Karl V., Fillip II., Ísabellu II. og Alfonso XIII.

Hver er þetta? (39 álit)

Hver er þetta? Að mínu mati finnst mér þessi maður mjög “creepy” eins og sumir segja og finnst mér ævistörf hans alveg jafn “creepy”!
En hver er þetta?

Hitler og Mussolini (13 álit)

Hitler og Mussolini Adolf Hitler og Benito Mussolini keyra í gegnum stræti Vínarborgar á Mercedes Benz 770 bifreið Hitlers, árið 1939 ári eftir innlimun Austurríkis.

Austurríki var (og er) staðsett á milli risanna tveggja, og hafði Mussolini miklar mætur á austurríkismönnum og voru þeir Mussolini og faðir fasistastjórnar Austurríkis, Engelbert Dullfoss miklir vinir.

En Mussolini var strax orðinn minni maður en Hitler árið 1938 og dugði vinátta þeirra ekki gegn óvini hans (og eftirmanns hans), Hitlers er hann hafði frjálsar hendur.

Nú lét Mussolini sér nægja að heimsækja Austurríki með Foringjanum og ferðast um stræti Vínarborgar eins og einn af herforingjum hans.

Bush framtíðarinnar (18 álit)

Bush framtíðarinnar George Bush eldri skoðar hér árið 2002 módel af nýju flugmóðurskipi sem nefnt verður í höfuðið á honum. Segja má að hann sé vel að þeim heiðri kominn, þar sem hann var sjálfur flugmaður á flugmóðurskipi í Seinni heimsstyrjöld. Flaug hann sprengjuflugvél af Avenger-gerð, og stóð sig með prýði.

USS George H.W. Bush er í smíðum og verður væntanlega hleypt af stokkunum árið 2009. Verður það tólfta og síðasta skipið í Nimitz-skipaflokknum sem smíðað verður; Eftir það er planið að byrja á nýjum og ofur-tæknilegum skipaflokk þar sem fyrsta skipið bera mun nafn annars forseta, Gerald R. Ford.

Ómögulegt er annars að segja til um hvort Bandaríkin muni á næstu hálfu öld hafa bolmagn til að halda stöðugt úti heilum tólf flugmóðurskipadeildum, eins og stefnan er í dag. Hvað sem því líður, verður USS Bush líklega enn siglandi um heimshöfin þegar við sem þetta lesum komust á eftirlaun! Svo skemmtileg tilhugsun sem það nú er ;)

Meira um þessi mál á http://en.wikipedia.org/wiki/USS_George_H._W._Bush_%28CVN-77%29

Adolf Hitler (15 álit)

Adolf Hitler Hitler vel mertur Nasistaflokknum

WWII (19 álit)

WWII Mér finnst þessi snilld :'D

Grikkir (7 álit)

Grikkir Grikkir halda til fangabúða í umsjón þýskra hermanna. Ítalir réðust á landið í október 1940 en fóru halloka, nokkru síðar komu Þjóðverjar þeim til aðstoðar sem endaði með falli Grikklands í byrjun árs 1941.

Trivia (7 álit)

Trivia ,,Hann kom úr austri, og honum fylgdi hermenn, ríðandi viltum smáhestum frá gresjunum, söðlar þeirra voru aðeins hrátt kjöt, sem nægði þeim til fæðu þann daginn."
Þetta er málverk af einn af helstu fjöndum Rómar. Mór Than málaði þetta málverk.
Þessi maður gifti sig 400 sinnum, átti 60 syni. Rændu, nauðgaði og brenndi meira en nokkur annar maður hefur gert. Enginn maður varð honum að bana heldur var það mataræði hans.
Nú spyr ég, hver er maðurinn?

(Btw, ef ykkur fannst gaman af þessu Triviu endilega segja mér. Líka ef hún var og létt/erfið)

Heinz Hitler (5 álit)

Heinz Hitler Heinz Hitler, frændi Hitlers, útskrifaðist með láði frá Napola herskólanum og gékk í Wehrmacht og tók þátt í innrásinni í Sovjétt “Barbarossa” 10 Janúar 1942 fór hann í leiniför og féll í hendur Rússa og var sendur til Moskvu og dó þar eftir nokkura mánaða pindingar, hann þagði allan tíman og var trúr sínum.

´Nam. (11 álit)

´Nam. Börn að fría frá Napalm árás sem var gerð á þorpið þar sem þau bjuggu.
Myndin er tekin í Víetnam stríðinu og er ein frægasta myndin sem náðist þar, fyrir utan myndina af hermanni að skjóta víetnamskan mann ,sem var grunaður um að vera VC liðsmaður, í höfuðið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok