El Escorial (1 álit)
Þetta er bókasafnið í einni flottustu höll heims, El Escorial, sem er einnig klaustur. Höllin var byggð á árunum 1530 til 1597 fyrir Fillip II. Spánarkonung. Höllini var ætlað að vera greftrarstaður fyrir Spænsku konungana og þekkingarmiðstöð. Meðal kóngaáfólks sem er grafið þarna má nefna Karl V., Fillip II., Ísabellu II. og Alfonso XIII.