
Árið 1919 fluttu þúsundir þjóðverja undan þessum fáránlegu samningum, sumir urðu eftir í Póllandi og biðu “frelsun” Foringjans og eftir 1945 voru margir Þjóðverjar skipulega reknir yfir til A-Þýskalands. Í dag búa aðeins 152.897 Þjóðverjar í meginhluta hins upprunalega Prússlands.