Ég sá ekki mjög marga leiki en í þeim leikjum sem að ég sá þá var íslenska vörnin að standa sig mjög vel, allaveg núna í nokkrum síðustu leikjum. Mér fanst persónulega Lárus Orri vera bestur, en síðan voru nottla Hemmi Hreiðars og Árni Gautur og svo fanst mér Ívar Ingimars standa sig vek úti í Þýskalandi fyrir stuttu. Mér finst Ásgeir Sigurvinsson (heitir hann það ekki annars þjálfarinn okkar) eigi að vera og finst mér hann hafa staðið sig mjög vel með þetta lið, liðinu gekk nottla ekki vel...