Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

xTravis
xTravis Notandi frá fornöld Karlmaður
1.116 stig

Re: windows 98

í Húmor fyrir 21 árum, 1 mánuði
mest findið ef að maður kannast við það hvernig lífið er í Brooklin.

Re: Francesc Fabregas

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 1 mánuði
fín grein. hef soltið verið að skoða þetta unglingalið arsenal (samt kanski aðalega í gegnum cm) og get ekki annað sagt en að þarna séu þvílíkt efni í lið á ferð, menn eins og Aliadieri og Pennant eru nottla alveg við það springa út, gefum þeim sonna 1-2 ár, svo er þarna nottal Volz, sem að er núna í láni hjá Fulham og hefur verið að gera fínahluti. svo er nottla mesta efni okkar íslendinga ólafur ingi.

Re: Estelle!!!

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 1 mánuði
ég frétti það nú að þessir þættur sem að allir eru að tala um sem að eiga að vera um Joey, að þetta séu nú bara ekkert þættir um Joey, heldur verða þeir um allt aðra persónu, Tim the fireman (minnir mig). Þannig að fólk ætti bara að hætta að tala um þessa anskotans Joey þætti, því að það verða engir Joey þættir, Mat leBlanc leikur bara í þeim. Þetta er svipað eins og að segja að það sé að koma ný Chandler mynd, bara af því að The Whole 10 yards er að koma út!

Re: Smá vandræði!!

í Manager leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
hannaðu bara sjálfur taktík sem að er þannig að allir leikmennirnir fái að njóta sín (auðvitað getur það aldrei hentað fyrir alla leikmennina, en svona bara þá bestu).<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.

Re: Hjálp!!!!!!!!!!!!!

í Manager leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
lang best er þegar þú nærð í updatein að velja bara open í stað þess að velja save. Þá ætti þetta að koma.<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.

Re: ?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Mér finnst það persónulega í lægi svo lengi sem að það er í hófi. Það er lang flottast ef að stelpur eru með bara aðeins vövða þannig að húðin verði soltið stinn (hangi ekki bara slöpp) en samt meiga vövðarnir ekki sjást (allavega ekki mjög mikið). Sixpakk er ekkert svakalega flott ef að það sést mikið, sléttur, en samt stinnur magi, er lang flottast og mest turn on.<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.

Re: True Crime til sölu

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hvar á landinu býrðu og hvað ertu tilbúinn til þess að selja hann á?<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.

Re: PSV - 03/04 (CM 03/04)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ef þú hefðir aðeins skoðaða svarið mitt betur hefðir þú séð að utan um þetta eru gæsalappir og eru þær vegna þess að þetta er tilvittnun í það sem að greinarhöfundur skrifaði og þessvegna ekki mínir útreikningar. Þessir útreikningar komu hinsvegar frá mér: “1,1 + 0,018 + 4,1 + 10 = 15,218”

Re: PSV - 03/04 (CM 03/04)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
“Edwin de Graaf (AMR) - 1,1m (RBC Roosendaal) Jonas Borring (AMC) - 18k (B 1913) Robinho (ST) - 4,1m (Santos) Diego (AMC) - 10m (Santos) Þetta kostaði samtals 5,25 millur.” Annað hvort er þetta bara innsláttarvilla, eða þá að þú verður eithvað að fara að taka þig á í reykningnum. 1,1 + 0,018 + 4,1 + 10 = 15,218 sá grunur leggst nú samt að mér að Diego hafi kostað 1 m.

Re: Var að pæla

í Manager leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
það er nú skrýtið að þú segir það, því að hann er í mínum cm 03/04! þetta held ég nú samt að komi til með að verða þannig í cm 04/05.<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.

Re: Svar óskast! Network Game

í Manager leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
sko, ef þú ert með “ráter” þá er það ekki ekkert mál. þú þarft að opna eikkað port og svona dæmi í tölvunni þinni, af því að ráterinn er varinn af einhverjum eldvegg or some. ég kann ekki að gera þetta og mælti þess vegna með að hafa bara einhvern sem að er með innbyggt modem sem host, þá er þetta hinsvegar ekkert mál!<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.

Re: Rachel og Ross

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Finnst þetta nú alveg fáránlegt að Rachel og Joey ætli eikkað að fara að slá sér saman. Það gerir allt sem að þeira sem að skrifa þættina hafa verið að byggja upp lengi soltið asnalegt. T.d. á Rachel alltaf að hafa veriða að leita sér að svona einhverjum sem að er alvarlegur(allavega hafa stelpurnar í þessum þáttum alltaf viljað það). Svo veit hún alveg hvernig Joey er, svona soltill “swinger” og svo ætlar hún eikkað að far að vera með honum, alveg fáránlegt!<br><br>Blessuð sé minning...

Re: Tjokkóföt!!

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ehh, jú víst eru Levis buxur, tjokkóbuxur. Þær voru það kanski ekki en ef að þú færir inn í t.d. Levis búðina í smáralind myndiru sjá það, allt orðið tjokkó eikkað.<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.

Re: Tjokkóföt!!

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Bara sorry sko, tjokkó er inn, rock er out!¨ Ef þú vilt fá almennileg rock föt þarftu helst að fara til Detroid eða eikkað, hér á íslandi er eignlega bara um 3 að velja, þar er skater, tjokkó eða herramann. (svo er nottle líka svona lúðaföt til, sem að eiginlega enginn gengur í).<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.

Re: Jólin of snemma?

í Hátíðir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Eins og staðan er í dag þá hefur þetta nú skánað, og eiga þessar lýsingar hjá þér ekki alveg við í ár. En fyrir 1-2 árum var þetta orðið svona eins og þú varst að segja, en núna í ár virðist fólk hafa áttað sig og er þetta nú ekki eins snemma og þetta var allt saman í fyrra. Engu að síður er þetta allt of snemmt, en menn eru nú að bæta ráð sitt, og er þetta smátt og smátt að skána.

Re: Spila CM0304 á netinu

í Manager leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
ég veit nú ekki hvernig hægt er að LAN-a í cm, en þegar talað er um að spila network þá er talað um að spila í gegnum netið, og þá er nóg að vera t.d. í sambandi í gengum msn or some meðan maður er að setja þetta upp.<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.

Re: Spila CM0304 á netinu

í Manager leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Það hefur nú ekki reynt á það enþá þar sem að við erum bara 2 tölum við okkur bara saman um hvenar við viljum t.d. taka okkur pásu, oftast í ca. 15 mín. bara rétt til að fá sér smá að boðra eða some. Síðan þá reynum við bara að taka okkur ekkert alltof langan tíma í að scouta leimenn eða eikkað þess háttar, nema stundum tölum við okkur saman og tökum okkur báðir þá í einu ca. 20 mín í að skoða og bjóða í leikmenn. Það gæti verið mjög gaman að fara í leik í jólafríinu, hafa þá kanski nokkur...

Re: Spila CM0304 á netinu

í Manager leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
við erum bara 2 eins og stendur og ég er host (hinn er með þráplaust net og það er eikkað vesen að hosta í gegnum það). Þetta hefur allta gengið bara mjög vel, þarn er svona manager chat þar sem við spjöllum saman á milli leikja og svona, en svo er líka hægt að senda hvor öðrum skeiti en það er bara seinvirkara. ég er reyndar bara ný byrjaður að spila network en savið er komið ágætlega á veg(erum komnir að áramótum á fyrsta tímabili). ég er ekki enn búinn að prufa að spila með fleiri en 2,...

Re: Spila CM0304 á netinu

í Manager leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
ég er alltaf að spila network game með vini mínum þar sem að það tekur mun stittir tíma heldur en að sitja 2 við sömu tölvuna. Mér finnst lang skemmtilegast að spila network og er ég núnalíti´ð +i saveum þar sem bara ég er, finn mér alltaf einhvern til að koma í network.<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.

Re: Á Liverpool séns á 2 eða 3 sæti

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 1 mánuði
ég hald að man utd, arsenal og chelsea eigi ekki eftir að káta eithvað undan þegar á líður tímabilið og held ég að liverpool eigi ekki möguleika á 3. sætinu og er þessvegna 4. sætið svona það sem að ég á von á frá Liverpool.<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.

Re: Smá hugmynd?

í Manager leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
þeir byrja með -1,3m í ballance og skulda 25m í banka. samt með fínana hóp og létt að fá menn lánaða til þeirra.<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.

Re: Training!

í Manager leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
ég fatta nú bara ekkert í þessu training, og er þess vegna ekkert að spá í þetta heldur læt ég bara asistant managerinn stjórna þessu. Það hefur virkað ágætlega hingað til.<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.

Re: Ég

í Manager leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
mér bara finnst það mjög líklegt að Chelsea selji hann ekki nema dýrum dómum.<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.

Re: Ein stutt hugleiðing...

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Minnirs samt að 10. sería verði frumsínd á Stöð2 en verði síðan sínd á Stöð3 í endursíningum.<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.

Re: Beckham borðinn

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 1 mánuði
Það er nú svosem allt í lagi að hafa hann þarna þar sem hann er nú fyrirliði enska landsliðsins.<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok