Mér finnst hræðilegt að þurfa að horfa upp á þetta, að svona mörg lið séu svona illa stödd fjárhagslega. mér hefur alltaf fundist skemmtilegast við fótboltan leikmannaviðskiptin en nú eru mörg lið hætt að geta keipt leikmenn og þurfa bara að selja í staðinn( eins og Chelsea).