Góð hugmynd. Hef séð þetta hérna áður, en þá voru þetta bara greinar með spurningum, en ef að einhver admin mundi taka það að sér að setja bara upp svona lítinn kubb þar sem að spurningarnar mundu birtast. nýjar spurningar gætu birst í hverri viku, aðra hverja viku eða einu sinni í mánuði, allt efit því hvað sá sem að tæki þetta að sér mundi nenna.<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.