Þegar þú gerir eithvað slæmt af þér þá verður þú hræddur við foreldra þína, allavega þegar þú varst ungur. Samt elskaru foreldra þína og veist að þeir eru góðir, þú ert bara hræddur af því að þú braust gegn vilja þeirra og boðum og ef að þau komast af því verða þau reið, ekki satt? Þetta er alveg eins með Guð. Ef að þú óttast foreldra þína þá er ólíklegt að þú brjótir af þér. ef að fólk óttast Guð, óttast að brjóta gegn boðum hans þá er ólíklegt að það geri það. Orðskviðurnar 1-7: “Ótti...