bíddu bíddu, ef að allir í tískuheiminum þekkja diesel merkið, stjörnurnar ganga í Diesel (þær fara kanski ekki í Diesel fötum á frumsýningar og fl. enda framleiðir diesel nú ekki mikið af jakkafötum og kjólum skilst mér), ríka fólkið í BNA gengur í diesel (hef verið þarna, og þetta er ekki merki sem hver sem er gengur í, maður sér nær aðeins hástéttafólk í þessu merki). Diesel setur ekki út á það að vera með fínni föt, eins og t.d. Ralph Lauren gerir, heldur töff föt, það breytir hinsvegar...