sko, strákum finnst bara flott þegar stelpur eru mjóar, það er bara þannig. en eins og tískan er í dag, þá dugir ekki að vera bara mjó, og vera svo bara með slappa og lina húð og allt þetta, það var í tísku hérna einusinni, þegar allar fyrirsæturnar voru á kókaíni og urðu bara svona, en eins og staðan er í dag telst það ekki mjög flott, þó stelpur séu mjög mjóar, þurfa þær líka að vera soltið fit, með stinna húð og stinnan líkama