það eru alveg til stelpur sem að nota of dökkt og of mikið meik á sig, en þær eru ekki rosalega margar. þetta típíska að tala um gellurnar sem eru brúnar, málaðar og í flottum fötum sem eikkerjar ofmeikaðar dollur, er voðalega algengt. það eru nefninlega til stelpur sem að mála sig virkilega bara of mikið, en það eru ekki eins margar og haldið er, allavega ekki að mi´nu mati. ég meina, eins og t.d. birgitta haukdal, máluð og sólbrún, mjög flott líka, og líka nylonstelpurnar, það finnst mér...