ég er mjög sterkt trúaður maður, en samt er ég ekkert að böggast í öðru fólki með það, ég jú, ræði oft þessi mál og tek á móti þeim rökum sem að fólk hefur að færa, en mér ofbíður oft þegar fólk segir bara hreint og beint nei, þetta er kjaftæði. þá spyr maður oft á móti: “En hvað er þá sannleikurinn á bak við heiminn?” og fólk fer þá oft að tala um þróunarkenninguna og annað því líkt, en fáir átta sig kanski á því, að eftilvill eru til fáar sannanir yfir því að Guð almáttugur sé til, en þær...