já, þetta er nokkuð slæmt á akureyri, ekki kanski eins og í típísku sveitaþorpi segja sumir. og já, ég held að það verði að fá menn að sunnan hingað norður til að ganga í þessu mál, bæði útaf því að þeir eru fjölmennari þar, og þá líka eru þetta utanaðkomandi menn, því hérna þekkja allir alla og ef að einhver lögga er alltaf með nefið ofaní öllu væri voðinn vís fyrir hann og fjölskildu hans. þannig að já, ég held ða það væri mjög gott að fá menn hingað norður. það er bara nokkuð um...