nei yfirleitt ekki gefinn afsláttur af öllu. og afslátturinn getur verið bara næstum hver sem er, 5%, 20%, 50%, 75% jafnvel. Þær vorur sem eru að koma nýjar inn hjá búðunum fara alveg örugglega ekki á útsölu. Sjálfur fer ég oftast ekki á útsölur. Það eru nokkrar ástæðu fyrir því. Fötin sem verið er að selja eru mestmegnis gömul, þ.e. föt sem ekki seldust meðan þau voru ný, maður fær roosalega takmarkaða þjónustu, ef maður fær þá einhverja og svo er bara aaallt of mikið af fólki á sama...