Já, eflaust mjög margir sem glíma við þetta vandamál á framhaldsskólaárunum. ég veit ekki neina lausn á þessu, en lifðu í núinu, í svona stöðu er það það lang besta sem þú getur gert, ég trúi mjög sterkt á örlögin, ef einhverju er ættlað að vera þá verður það. Hefuru séð Serendipity (ekki rétt skrifað örugglega), maður kynnist konu, hún trúir á örlögin, þeim var ættlað að enda saman og það gerðist. þetta er bara mynd, en það skaðar ekki að hafa smá trú :)