ég hef látið taka nokkra, þú færð alltaf ör, þau bara eru mis áberandi. ég er með mjög slæmt ör eftir einn blettinn sem var tekinn, en hinir hafa allir skilað sér nokkuð vel og örin sjást en eru lítið áberandi, þ.e. þau eru mun skárri heldur en blettirnir. þú getur samt farið til lýtalæknis og látið hann laga örin ef þau verða ljót, það er auðvitað dýrt, en mér finnst það alveg þess virði, er að spá í að fara bara til lýtalæknis og láta hann taka mest alla blettina af mér og sjá til þess að...