Þessi banner er með myndum úr forkeppninni frá því í fyrra, það var gaman að honum á meðan þeirri forkeppni stóð, jafnvel á meðan aðalkeppnin fór fram, en núna er komið nýtt ár, ný forkeppni og nýtt lag sem vinnur, hvað með að skella bara mynd af sigurvegaranum á næsta banner og smella honum upp á sunnudaginn?