Hann styrkist já, auðvitað, en þú veist alveg að t.d Ronnie Coleman fékk ekki svakaleg læri á að hlaupa. Ef þú vilt STÆRRI vöðva þá lyftir maður. Fleiri og fleiri kviðæfingar gætu alveg eins hjálpað, en það myndi vera, held ég, mest megnis brennsla, og myndi, held ég, ekki stækka þá mikið, en því stærri sem þeir eru, því betur sjást þeir, ef þú ert grannur geturðu alveg verið með 6pac, en það myndi þá örugglega vera að mestu leyti útlínur. Kannski lúkkið, en ekki vöðvarnir.