Nei tapar aldrei á magaæfingum, öll hreyfing er plús, á meðan hún er rétt;p En málið er að þegar þú gerir kviðæfingu, þá færðu þol, þú þarft að lyfta meira en eigin þyngd til að fá vöðva, færð alltaf einhverja vöðva með, en ekki nærrum því það sama og þú færð úr lyftingum. En það er mjög mikill misskilningur að halda að þú tapir bumbu á því að gera billjón magaæfingar. Það eru ekki magaæfingarnar sem gera það, heldur er það brennslan sem þú færð úr þeim. Skilurðu eitthvað hvert ég er að fara?:)