Svipað og að segja dead baby joke en það væri ekki brandari. Ástæðan fyrir því að fólk gerir grín að einhverju er því að þau þola ekki að horfa upp á það, er ekki að líkja hnakka við t.d svertingja, þar sem að hnakkar er lífstíll ákveðins hóps, ekki húðlitur, en þetta eru fordómar samt sem áður, ég sjálfur er oft kallaður hnakki, geng ekki það langt að kalla mig það sjálfur, en það hlýtur að vanta í þig einhverja litninga ef þú segir að þinn meðal hnakki sé undir 80 IQ.