Held að það taki alltaf minna og minna axlir því neðar sem líkaminn er. Ef þú ert á bekk sem liggur, þá ertu kominn í bekkpressu með lóðum, þegar að þú ert í ca. 45% þá ertu kominn í hallandi, svona ca. það. Þessi hreyfing tekur samt alltaf eitthvað aðeins á axlir, eða það er mín reynsla, ekki endilega mikið átak, en finn alltaf aðeins.