Ég er í alvöru sambandi og búin að vera það nokkuð mikið lengi, búum saman. En sömu áugamál eru ekki allt. Hann hefur áhuga á bílum, ég hef takmarkaðan. Ég hef gaman af tónlist og lifi fyrir hana, hann hefur gaman af henni en gengur ekki jafn langt og ég. Ég er í skóla, hann er í vinnu. Hann hefur gaman af gömlum myndum með ömurlegum húmor meðan ég vil horfa á nýrri myndir, hrollvekjur og vandaðar myndir. Við fílum hvorugt neitt sport.ÉG er opin, hann er lokaður. Samt gengur sambandið bara...