Hvernig nærðu þá í hina orkuna og þau efni sem fást úr kjötinu? Allt fullt af pilluglösum með vítamínum og svoleiðis. En það að sýna inn í kjötframleiðslu er ekkert sérstaklega skynsamlegt, þar sem þetta er ekkert geðsleg vinna. En þá langar mig að spyrja þig, værir þú t.d. til í að þurfa að veiða þér til matar í hvert sinn sem þí vildir fá kjöt, og á þá dýrið í hættu á að kveljast mun meira en í kjötiðnaðinum, en þeim er ekki slátrað ef þau eru taugatrekt, þau verða að vera aflsöppuð vegna...