Ok. Það gæti alveg vel verið. Samt sem áður er svæðið allt geislavirkt, hvort sem ofanfallið komi nokkrum klst síðar eða ey. Plús það að hann var tekinn upp af leyniþjónustunni og þrifinn í bak og fyrir, manstu ekki? 1957. nýbyrjaðir að prufa sig áfram með kjarnorku, hef nú ekki mikla trú á þeim, voru þarna að þrífa hann með iðnaðarkústum. Svo var pínulítið skot innan úr ísskápnum þar sem stóð að hann væri gerður úr blýi þannig að hann slapp við alla geislun frá sprengingunni.Tók eftir því,...