Hemoglobin getur víst bundið 4 súrefnis sameindir Var að grennslast aftur í þessu..Fyrst að áhugi minn á þessu er aftur vaknaður. En ég komst víst að því að samkvæmt þessari síðu að http://www2.austincc.edu/~emeyerth/hemoglob.htm í 100ml af blóði eru um það bil 150,500,000,000,000,000,000 hemoglobin sameindir. Og hver sameind getur haldið 4.súrefnissameindum. Og reiknaðu nú:P Þannig geturðu ímyndað þér aflið sem hægt er að fá úr einungis 100.ml en það eru teknir 450ml við blóðtöku ;) Ef það...