Ég efast nú um að fólk viti ekki að kjöt komi frá dýrum en það gæti vel verið að sumir vita það ekki:P Samt sem áður að þá er oftast talað um Lík dýra sem hræ. Bara til að gera greinarmun á báðum. Eins og þú t.d. sagðir að fólk hafi oft orðið brugðið, kannski vegna þess að það er eins og þú sért að tala um mannaát í stað dýraát. Það væri eins og ef ég myndi segja “jaa ég fékk mér nú eitt lík í kvöldmatinn, askoti var það gott,blóðugt og juicy”. eða “jaa ég fékk mér eina blóðuga og juicy...