það sem ég hef verið að nota til að bera saman manninn við er. Fornmaðurinn, Homo sapiens og Homoerectus. En tennurnar og sömuleiðis líkaminn breytist vegna breyttra aðstæðna eða aðlögun viðkomandi ástæðum. Þegar við komum fyrst niður á sléttuna að þá þurftum við að þróa það hjá okkur að geta gengið á tveimur fótum, því að vera fótgangandi gaf okkur betri yfirsín yfir sléttuna, þannig að við gátum varið okkur eða gert ráðstafanir í tæka tíð. Síðan útaf því við vorum á sléttunni, þurftum við...