Eina sem ég sé athugavert við hvernig þú skrifar (ekki söguþráðinn, hann er mjög flottur) er það að allt gerist frekar hratt. Svo er alltaf fallegra að byrja á nýrri línu þegar einhver segir eitthvað. Til dæmis: Ég sé litla brósa hlaupa til mín. “Hvað ert þú að gera hér” spurði hann. “Má ég ekki heilsa upp á leiði vinkonu minnar, hvað ert þú að gera hér?” svaraði ég. “Mamma er búin að vera að leita að þér, hún hefur áhyggjur, við héldum að þú værir dáinn.” Hann var reiður, ég, með minn...